Heildarfjöldi rafbókartitla frá Springer útgáfunni í landsaðgangi er 9.888. Hægt er að hlaða niður bækurnar í heild sinni eða einstaka kafla.
Tenglarnir vísa beint á leitarvél eftir rannsóknar- og fræðasviði. Til að afmarka leit við rafbækur sem eru í Landsaðgangi þarf að taka af sjálfgefna hakið við „Include Preview-Only content“.