Scopus – efni úr meira en 21. þús ritrýndra vísindarita eftir 1970, auk annars efnis s.s rafbóka og ráðstefnugagna á sviði félags-, heilbrigðis-, líf- og raunvísinda. Aðgangur er oft að heildartexta vísindarita með krækjukerfi. Kostaður landsaðgangur.
Web of Science – efni úr meira en 12 þús. ritrýndra vísindarita eftir 1970/75, auk annars efnis s.s. ráðstefnugagna á sviði félags-, hug-, heilbrigðis- og raunvísinda. Aðgangur er oft að heildartexta vísindarita með krækjukerfi.