Greiðendur 2005

Neðar er listi yfir 177 aðila sem greiddu hluta af kostnaði á árinu 2005 vegna áskrifta að gagnasöfnum og gerðu þar með landsaðganginn að þeim að veruleika. Neðst er einnig listi yfir 14 aðila sem kosta aðgang fyrir allt landið að tímaritasöfnum ASCE, ASME, gagnasafninu EiVillage með Compendex og hluta af OVID.

Á árinu 2005 tóku 33 rannsóknarbókasöfn, stofnanir og fyrirtæki þátt í greiðslum vegna áskrifta að tímaritum frá Blackwell, Elsevier, Karger, Kluwer og Springer. Sá kostnaður nemur rúmum tveimur þriðju hlutum alls áskriftarkostnaðar. Þessir aðilar gerðu landsaðgang að rafrænum tímaritum mögulegan:


Á árinu 2005 tóku þessi 177 bókasöfn, stofnanir og fyrirtæki þátt í kostnaði við rafræn gagnasöfn og gerðu hann kleifan fyrir notendur á Íslandi. Gagnasöfnin eru Britannica, GROVE-söfnin, Morgunblaðið (myndað og greinasafn - 3 ár), ProQuest-söfnin og Web of Science.


14 stofnanir og fyrirtæki kosta aðgang fyrir allt landið að tímaritasöfnum ASCE, ASME, gagnasafninu EiVillage með Compendex og hluta af OVID. Það eru: