Gagnasöfn

  • Compendex - Engineering Village - vísar í efni um 5000 tímarita í verkfræði og skyldra greina. Heildartexti er oft aðgengilegur með krækjukerfi SFX.

  • EBSCOhost - aðgangur að átta gagnasöfnum sem vísa í efni fjölda blaða og tímarita á öllum fræðasviðum. Heildartextar um 6.500 rita auk aðgangs að heildartexta margra annarra rita með krækjukerfi SFX.

  • OVID - vísar í efni gagnasafna á sviði heilbrigðisvísinda. 

  • ProQuest Central og CSA - aðgangur að 23 gagnasöfnum á öllum fræðasviðum.
    Hægt er að leita samtímis í öllum gagnasöfnunum eða á tilteknum fræðasviðum.
    Heildartextar um 12 þús. rita auk aðgangs að heildartexta margra rita með krækjukerfi SFX. 

  • Greinasafn Morgunblaðsins - efni blaðsins með 3ja ára birtingartöf. 

  • Web of Science - vísar í efni um 12 þús. ritrýndra fræðirita á helstu fræðasviðum. Heildartexti er oft aðgengilegur með krækjukerfi SFX.