Fréttir

Tilraunaaðgangur að Scopus 

Tímabundinn aðgangur verður að Scopus í landsaðgangi fram til 3. janúar 2016.

Hægt er að komast í leitarvél gagnasafnsins á slóðinni http://www.scopus.com

Upplýsingar um Scopus eru á slóðinni 

https://www.elsevier.com/solutions/scopus

Tilraunaaðgangurinn er á vegum Háskóla Ísland.

---

Áskrift að gagnasafninu Oxford Music Online ekki endurnýjuð eftir 2015

Samþykkt var á fundi stjórnarnefndar Landsaðgangs að endurnýja ekki áskrift að gagnasafninu Oxford Music Online fyrir 2016 og er ástæðan minnkandi notkun undanfarin ár. Aðgangur að OMO er út árið 2015. 

---

Kynning frá ProQuest 18. nóvember í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni

Martin Blomkvist og Arnaud Delivet verða með kynningu miðvikudaginn 18. nóvember kl. 13.30 – 15.00 þar sem kynnt verða Ebook Central, farið yfir helstu nýjungar í viðmóti ProQuest, RefWorks, Pivot og sagt frá nýjustu fréttum af ProQuest.

Þeir sem hafa áhuga á að vera á kynningunni sendi tilkynningu með tölvupósti á birgirb@landsbokasafn.is í síðasta lagi þriðjudaginn 17. nóvember.

Léttar veitingar í boði ProQuest.

---

Kynningar frá Springer 29. september í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni - skráning

Timon Oefelen, þjónustu- og þróunarstjóri hjá Springer verður með kynningu 29. september kl. 15 -16.30 í fyrirlestarsal Landsbókasafns Íslands. Fyrri hluti kynningarinnar heitir; „Springer Technology Update – Discovery and Altmetrics“

Lýsing á kynningunni
With over 1 million scholarly articles published each year, the growth of electronic STM content is truly staggering. But what are publishers doing to maximize the discoverability of their electronic content? This presentation gives an overview of how Springer defines and see discoverability and what specific measures it undertakes to optimize content discoverability. Topics covered include: the process of discovery, global usage & referral trends, search engine optimization and ranking metrics, the role of product data, OPACS and library discovery services, repositories, and social media. The presentation includes an overview of our new altmetric dashboard, which both sheds new light on the wider impact Springer books and journals as well as provides valuable discovery clues.

og seinni hluti er; „Usage Statistics for University of Iceland and Landspitali Hospital“.

Usage report based on IP range. Includes usage for both ebooks and journals, sorted by subject area and content age. Also includes insightful data about where usage originates, how long users remain on the Springer platform per session, as well as number of denials or turnaways, sorted by both subject area and age.

Boðið verður upp á veitingar í hlé.

Nauðsynlegt er að forskrá sig fyrir viðburðinn með tölvupósti á netfangið birgirb@landsbokasafn.is í síðasta lagi föstudaginn 25. september á hádegi.

---

Elsevier og Landsaðgangur að rafrænum áskriftum bjóða á málþingið eBooks: Putting Librarians and Researchers "In the Know"

eBooks in the Academic Library (reynsla viðskiptavinar í Danmörku)

How to enhance your eBook library (Sölustjóri Elsevier Solutions)

Elsevier Books Publishing Strategy (Útgáfustjóri Elsevier Publishing Director)

Gestafyrirlesari Landsaðgangs að rafrænum áskriftum

Skráning á málþingið

---

Kynning á Web of Science, Journal Citation Index, Endnote og ResearcherID frá Thomson Reuters - 23. júní

Marcin Kappczynski hjá Thomson Reuters verður með kynningu á Web of Science, nýrri útgáfu af Journal Citation Reports, Endnote og ResearcherID í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Hásólabókasafns 2. hæð. Kynningin verður þriðjudaginn 23. júní, hefst kl. 14 og stendur til kl. 15.30 og verður á ensku. Léttar veitingar verða í boði Thomson Reuters.

Þeir sem hafa áhuga á að mæta á kynninguna eru beðnir um að senda tölvupóst í síðasta lagi á hádegi mánudaginn 22. júní til umsjónarmanns Landsaðgangs á netfangið birgirb@landsbokasafn.is

Meðal þess sem Marcin fjallar um er: 

Web of Science - global position in discovery and research evaluation
Master Journal List - indexing criteria
Web of Science platform - All databases access
Web of Science Core Collection database content,discovery tools,researching
bibliography, refining and analyzing results.
Thomson Reuters and Google - cooperation
Citation Reporting, h-index - other indicators for research output evaluation
Citation Connection - other Web of Science databases
New Journal Citation Reports – Journals evaluation database
Essentential Science Indicators – The most impactful research output
Endnote - reference management tool
ResearcherID – managing and sharing your professional information place

 ---

9. ársfundur Landsaðgangs, 19. mars 2015

Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum áskriftum verður haldinn í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu, fimmtudaginn 19. mars kl. 15.00

Dagskrá

1. Fundargerð 8. ársfundar

2. Starf stjórnarnefndar

3. Ársskýrsla 2014

4. Vinna rýnihóps um gagna- og tímaritasöfn

5. Ársreikningur

6. Greiðsluskipting 2015

7. Önnur mál

Gögn fundarins verða vistuð á þessa síðu eftir því sem þau verða til.

Ársskýrsla 2014

Fundargerð 8. ársfundar 20. mars 2014

Ársskýrsla Landsaðgangs - glærur

Notkun á gagna-, sam-, tímarita- og rafbókasafna 2014

Fundurinn er öllum opinn en beðið er um tilkynning um þátttöku verði send til Erlu Bjarnadóttur <erlabj@landsbokasafn.is> í síðasta lagi á hádegi miðvikudaginn 18. mars.

Af tæknilegum ástæðum var ekki hægt að taka fundinn upp.

---

Tilraunaaðgangur að um 330 tímaritum og um 550 rafbókum frá Cambridge University Press

Tilraunaaðgangur verður til loka mars 2015 í landsaðgangi að heildartexta um 330 rafrænna tímarita allt aftur frá árinu 2010 og til dagsins í dag.

Efni tímaritanna er á fjölmörgum fræðasviðum s.s. landbúnaður, dýrafræði, fornleifafræði, mannfræði, líffræði, líftækni, stjórnun, tölvunarfræði, umhverfisfræði, hagfræði, verkfræði, sögu, lög, bókmenntir, stærðfræði, læknis- og heilbrigðisfræði, tónlist, næringarfræði, heimspeki, eðlisfræði, stjórnmálafræði, sálfræði, trúarbragðafræði og félagsfræði.

Þá verður einnig tilraunaaðgangur að um 550 rafrænum bókum í flokknum Cambridge Companions á sviði tónlistar, bókmennta og klassískra fræða og heimspeki, trúarbrögð og menningu.

Þeir sem vilja kynna sér Cambridge University Press er bent á slóðina http://www.cambridge.org/about-us/who-we-are/glance/

---

Tilraunaaðgangur að öllum tímaritum og völdum ritröðum Emerald.

Tilraunaaðgangur verður til loka árs 2014 að 372 rafrænum tímaritstitlum og 138 ritröðum á rafbókarformi Emerald útgáfunnar í landsaðgangi.

Sérsvið Emerald er á sviði stjórnunar (management) á fjölda fræðasviða og hafa 58 tímarit áhrifastuðul (impact factor). 

Aðgangur er frá vef Landsaðgangs og unnið er að því að virkja aðgang í gegnum leitir.is og SFX krækjukerfið.

Slóð á leitarvél Emerald Insight er http://www.emeraldinsight.com/ 

Aðgangur er að öllum tímaritum útgáfunnar með 12 mánaða birtingartöf hjá ProQuest. 

---

Kynning og kennsla á ProQuest Central verður haldin fimmtudaginn 9. október kl. 12.30 - 14.30 í tölvuveri á 3. hæð í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. 

John Tsihlis og Martin Blomkvist frá ProQuest verða með kynningu og kennslu í nýjungum í leitarviðmóti ProQuest Central og segja frá öðrum nýjungum frá fyrirtækinu.

Léttar veitingar verða í boði ProQuest kl. 12.30 -13.00.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í viðburðinum eru beðnir um að senda umsjónarmanni Landsaðgangs tölvupóst fyrir kl. 16 miðvikudaginn 8. október á póstfangið birgirb@landsbokasafn.is  

Athugið að aðeins eru tölvur fyrir 10 þátttakendur og því gildir það að fyrstur kemur fyrstur fær.

----

Tilraunaaðgangur að stækkuðu Web of Science

Fram til 1. desember 2014 verður tilraunaaðgangur að fjölmörgum gagnasöfnum í Web of Science í landsaðgangi. Með því að velja "All Databaes" í stað "Core Collection" er hægt að nýta sér tilraunaaðganginn. Aðgangur er einnig á slóðinni http://webofknowledge.com

Tilraunaaðgangurinn nær til gagnasafnanna:

BIOSIS Citation Index: frá 1926 –

Current Contents Connect®: frá 1998 -

            Life Sciences

           Clinical Medicine

           Agriculture, Biology & Environmental Sciences

           Physical, Chemical & Earth Sciences

           Engineering, Computing & Technology

           Social & Behavioral Sciences

            Arts & Humanities

           Business Collection

           Electronics and Telecommunications Collection

 Data Citation Index(SM): frá 1900 -

 Derwent Innovations Index(SM): frá 1963 -

 Medline®: frá 1950 -

 Web of Science(TM) Core Collection:

            Book Citation Index 

                        Science: frá 2005 -

                        Social Science & Humanities: frá 2005 -

            Conference Proceedings Citation Index

                        Science: frá 1990 -

                        Social Science & Humanities: frá 1990 -

            Current Chemical Reactions (CCR) frá 1986 -

            Index Chemicus (IC) frá 1993 -

 Zoological Records®: frá 1864 -

-----

Landsaðgangur að Oxford Art Online hættur

Samþykkt var af stjórnarnefnd að endurnýja ekki landsaðgang að Oxford Art Online gagnasafninu.

Tengill Landsaðgangs í Oxford Art Online hefur verið afvirkjaður.

Notendum Landsaðgangs er bent á að í alfræðisafninu Britannica Academic http://www.britannica.com/ er aðgangur að miklu magni upplýsinga, gagna og myndefnis á sviði lista- og hönnunargreina.

Aðgangur að Oxfor Music Online er óbreyttur. 

-----

8. ársfundur Landsaðgangs, 20. mars 2014

Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum verður haldinn í fyrirlestrarsal Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, fimmtudaginn 20. mars kl. 15.00.

Dagskrá

1. Fundargerð 7. ársfundar

2. Starf stjórnarnefndar og afmælisár

3. Ársskýrsla 2013

4. Skýrsla rýnihóps um rafbækur

5. Ársreikningur 2013

6. Greiðsluskipting 2014

7. Önnur mál

 Gögn fundarins eru vistuð á þessa síðu eftir því sem þau eru tilbúin.

Ársskýrsla 2013

Fundargerð ársfundar 22. mars 2013

Starf stjórnarnefndar og afmælisár - glærur

Ársskýrsla Landsaðgangs - glærur

Skýrsla rýnihóps um rafbækur

Notkun á gagna-, tímarita- og rafbókasafna 2013

Fundurinn er öllum opinn en beðið er um að tilkynning um þátttöku verði send til Erlu Bjarnadóttur í síðasta lagi þriðjudaginn 18. mars.

Fundurinn verður tekinn upp og gengill á upptökuna verður gerður aðgengilegur hér.

Til að geta opnað upptökuna þarf viðbótin Microsoft Silverlight að vera uppsett í því tæki sem notað er. Hægt er að sækja viðbótina hér.

 

-----

Nýtt leitarviðmót að Web of Science

Nýtt leitarviðmót og leitarvél hefur verið tekin í notkun fyrir Web of Science.

Stutt yfirlit yfir breytingar
http://wokinfo.com/media/pdf/qrc/wos-corecoll_qrc_en.pdf

Leitarleiðbeiningar
http://images.webofknowledge.com/WOKRS513R8.1/help/WOK/hp_search.html

Sýnikennsla á netinu
http://wokinfo.com/training_support/training/web-of-science/

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kynning og kennsla á EBSCOhost viðmótið og eBook Academic Complete rafbókasafnið

Ingolf Kaspar hjá EBSCOhost verður með kynningar og kennslu fimmtudaginn 24. október í fyrirlestrarsal 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu.

Dagskrá.

  1. Kynning og kennsla á EBSCOhost og eBook Academic Collection kl. 13.00 -14.15 

          Kaffiveitingar í boði EBSCOhost kl. 14.15 – 14.30 

    2. Sýnikennsla í EBSCOhost og eBook Academic Collection í tölvuveri 3. hæð – farið ítarlegra í viðmótið   kl. 14.30 - 16.00.

Þeir sem hafa áhuga á að mæta í á viðburðina eru beðnir um að tilkynna það með tölvupósti merktum „EBSCOhost og eBook Academic Collection“ á póstfangið birgirb@landsbokasafn.is í síðasta lagi mánudaginn 21. október.

Tilraunaaðgangur er að eBook Academic Collection á slóðinni:

http://search.ebscohost.com/login.aspx?authtype=uid&group=trial&profile=ehost&defaultdb=e000tww

Nota á eftirfarandi aðgangs- og lykilorð:  

aðgangsorð:   ice-ebook
lykilorð:   ice2013

Til að fá rafbækur lánaðar í þarf að stofna reikning hjá EBSCOhost í tilraunaaðganginum “sign in” og svo “create new account”.


--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------